15.12.2008 | 13:54
Kem eftir viku
Ađ hugsa sér, eftir vikur verđ ég á leiđinni heim til Íslands. Líklega verđ ég á ţessum tíma eftir ákkúra vikur í flugvél á leiđinni frá París til Keflavík. Ótrúlegt hvađ tíminn er búinn ađ vera fljótur ađ líđa, búinn ađ vera hérna í 13 vikur.
Um helgina var ég annars ósköp slakur. Á laugardaginn fékk ég mér smá göngutúr niđri í bć og fór síđan á enska stađinn til ađ horfa á enslka boltann (eins og svon oft áđur). Á föstudaginn fór ég síđan á einn jólamarkađ. Ţađ var bara verst ađ ţađ var rigning, en sem betur fer var hluti af markađnum innandyra. Ég keypti smá súkkulađi. Annars reyndi ég ađ lesa smá fyrir áfangann sem ég er byrjađur í. Á morgun er ég síđan međ smá kynningu, ásamt tvemur strákum frá Grikklandi. Síđan er prófiđ á föstudagsmorgun. Ţ.a. eftir hádegí á föstudeginum er ég kominn í allvöru jólafrí. Um helgina get ég ţví slappađ af og kannađ jólastemminguna niđri í bć. Síđan á ég flug kl. 7 á mánudagsmorgun.
Bíđ spentur eftir ađ koma heim
Kćr kveđja frá Torino, Bjarki.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.