Milano

I morgu akvadum eg, mamma og pabbi ad skella okkur til Milan. Tegar vid vorum buin ad fa okkur morgunmat og gera okkur til, forum vid a lestarstodina. Sem betur fer er lestarstodin rett hja hotelinu okkar tannig ad tad var ekki langt ad fara. Vid forum og keyptum mida og bidum sidan eftir lestinni.

Ad lokum komum vid sidan til Milan. Tegar vid vorum komin ut ur lestarstodinni, tokum vid metro nidur i midbae. Tegar vod komum upp ur metroinu, ta bra mer pinku. Vid mer blasti heljarinnar kirkja. Tetta var sko engin sma smid. A torginu fyrir framan var fullt af folki. Sidan sa madur nokkra menn sem voru ad reyna ad gefa okkur vinabond og orugglega reyna ad selja okkur eithvad annad. Tad er bara verst hvad teir voru agengir. Vid roltum sidan adeins afram. Eftir sma gongu, endudum vid i einum gardi tar sem vid settumst nidur. Eftir ad hafa hvilt okkur sma, forum vid aftur nidur i bae.

Tegar vid komum aftir i midjuna, skodum vid sma minjagripi. Eg var svo snidugur ad eg keypti AC Milan bol og Inter Milan derhufu (samt held eg ad eg muni ekki vera med baedi a sama tima). Sidan forum vid fljotlega aftur a lestarstodina.

Tegar vid komum aftur til Torino, forum vid beint a hotelid. Tar spurdi madurinn i afgreidslunni hvort vid vildum skipta um herbergi og fara a 4. haed. Astaedan var su, ad a haedinni sem vid vorum var verid ad laga veggina og a morgun myndu verda daldil laeti og vond lykt. Vid samtyktum tad og aetlum ad skipta i fyrramalid.

Eg aetla ekki ad hafa tetta meria i bili og bid ad heilsa ollum heima a Island (sem og ollum odrum sem ad lesa tetta)


« Sķšasta fęrsla

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband