Líðandi helgi

Ég ætlaði að reyna að vera duglegur að lesa fyrir prófiðm á fimmtudaginn. Á laugardaginn las ég dáldið fyrir hádegi. Um 2 leytið fór ég síðan niður í bæ til að horfa á Arsenal-Manchester. Því miður vann Arsenal 2-1. Eftir leikinn rölti ég niður í bæ. Þegar ég kom á piazza Vittoria veneto þá voru nokkrir listamenn þar. Ég stoppaði dágóðan tíma áður en ég fór hem.

Á sunnudaginn hélt ég áfram að lesa. Eftir að hafa tekið smá skurk í lesningunni, fór ég niður í bæ og kítki fyrst á piazza Castello. Þar var smá sýning, er ekki allveg viss hvort þetta var herinn eða ekki.

PB090016

 

Síðan er prófið í Marketing á fimmtudaginn kl. 18:00. Verð bara að vera duglegur að lesa og vera afslapaður. Í dag er ég búinn að vera hér í 2 mánuði og aðeins 6 vikur í að ég kem heim.

Ciao


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband