Nóg að gera í skólanum

Næstu vikurnar á eftir að vera nóg að gera í skólanum. Þessa vikuna er ég búin að vrea í tvemur tímum, Financial markets and institutions frá 09:30 til 13:30 og síða Marketing frá 14:00 til c.a. 17:00-17:30.

Á fimmtudaginn í næstu viku (13. nóv) er ég síðan að fara í próf í Marketing og fimmtudaginn þar á eftir (20. nóv) fer ég í próf í Financial markets and institutions. Þ.a. næstu vikur verður maður á fullu í lærdómnum. Þegar seinna prófið er búið, þá eru rúmlega 4 vikur þangað til að ég kem heim um jólin. Það styttist óðum í það :D

Ætla ekki að hafa þetta lengra í bili. Kveðja til allra sem eru að lesa. Bjarki


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Bjarki  !!  Mamma þín var að gefa mér slóðina á bloggið þitt og ég ákvað að kíkja og sjá hvað þú værir að gera í útlöndum (-:  Ég sé að þú hefur ekki tíma til að hafa heimþrá það er svo mikið að gera í skólanum!! En það er nú gott að hafa nóg að gera!  Bið að heilsa þér í bili, hafðu það gott  kær kveðja Sólveig frænka

ps.  Lalli bróðir þinn stendur sig vel í að byggja húsið fyrir pabba (-:

ps. Pastarétturinn lítur mjög vel út hjá þér!!

Sólveig frænka á Selfossi (IP-tala skráð) 6.11.2008 kl. 20:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband