Fyrsta færslan

Jæja, þá er maður komin með bloggsíðu eins og svo margir aðrir. Ég taldi að maður þyrfti að hafa eina svona fyrst að ég verð nú hér í Ítalíu í dágóðan tíma.

 Ég mun reyna að vera duglegur að segja frá afrekum mínum hérna úti og vona að fólk muni heimsækja síðuna.

Ciao


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Vertu velkominn í okkar hóp.

Jakob Falur Kristinsson, 21.10.2008 kl. 16:21

2 identicon

Nú er hægt að fylgjast með þér þarna úti :)

Sigrún Sif (IP-tala skráð) 21.10.2008 kl. 20:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband